Um Ás styrktarfélag

Ás styrktarfélag er sjálfseignarstofnun og hefur í gegnum árin komið á fót umfangsmiklum rekstri. Þá hefur félagið notið velvilja og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki átt drjúgan þátt í að styðja félagið til vaxtar. Í dag veitir Ás styrktarfélag hátt á þriðja hundrað manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu, vinnu og virkni. Starfsme…

02. okt.

Pjattrófur

Á Lyngási hefur verið stofnaður stelpuklúbbur sem fékk nafnbótina Pjattrófur. Markmiðið með stelpuklúbbinum er að rækta sína innri skvísu og njóta samvista með öðrum stelpum. 

02. okt.

Vikan í Stjörnugróf

Fréttapistill vikunnar frá Stjörnugróf er með bleiku ívafi þar sem októbermánuður er nú hafinn. Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.

DAGATAL

« október 2015 »
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Sjá yfirlit yfir október 2015

Okkar markmið

Ás styrktarfélag hefur frá upphafi verið brautryðjandi í þjónustu við fólk með þroskahömlun og leggur metnað í að vera áfram í framlínunni. Áhersla er lögð á að kynna sér og vinna samkvæmt nýjustu hugmyndafræði og bjóða aðeins upp á fyrsta flokks þjónustu með hagsmuni þjónustunotandans í forgrunni.

facebook like