• slide1

  Ás vinnustofa á nýjum stað

  Kópavogsbraut 5 b

 • slide1

  Skynjunarganga

  Skemmtilegt samstarf við List án landamæra og Grasagarð Reykjavíkur

 • slide1

  Listaverk í Bjarkarási

 • slide1

  Viljinn í verki

  "Viljinn í verki" afhentur Twill vefnaðarvöruverslun á aðalfundi 2016

Um Ás styrktarfélag

Ás styrktarfélag er sjálfseignarstofnun og hefur í gegnum árin komið á fót umfangsmiklum rekstri. Þá hefur félagið notið velvilja og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki átt drjúgan þátt í að styðja félagið til vaxtar. Í dag veitir Ás styrktarfélag hátt á þriðja hundrað manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu, vinnu og virkni. Starfsme…

02. jún.

Pop up markaður

Vinnustaðir félagsins í Stjörnugróf standa fyrir Pop up markaði fimmtudaginn 2. júní kl. 14 - 16:30. Allir velkomnir.

23. maí

Kraftganga

Þessa dagana eru nokkrir vinnu- og virknihópar að ljúka störfum. Kraftgönguhópurinn gekk um Grasagarð Reykjavíkur í morgun og voru meðfylgjandi myndir teknar við það tækifæri.

Okkar markmið

Ás styrktarfélag hefur frá upphafi verið brautryðjandi í þjónustu við fólk með þroskahömlun og leggur metnað í að vera áfram í framlínunni. Áhersla er lögð á að kynna sér og vinna samkvæmt nýjustu hugmyndafræði og bjóða aðeins upp á fyrsta flokks þjónustu með hagsmuni þjónustunotandans í forgrunni.

facebook like