Auðlesið efni

Ás styrktarfélag

Ás styrktarfélag var stofnað 1958. Félagið er sjálfseignar-stofnun sem rekur fjölbreytta þjónustu og vinnu.

 

Margir einstaklingar og fyrirtæki hafa stutt við félagið og hjálpað því að vaxa.

 

Um 350 manns eru í þjónustu hjá félaginu. Starfsmenn eru um 350 í 175 stöðugildum. 60 manns eru íbúar í búsetu-kjörnum.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.