Áhugaverð grein

Ég las mjög áhugaverða grein um daginn sem ber heitið: Auðmýkt til árangurs - hinn hljóðláti eiginleiki farsællar forystu.

Þar er leitast við að svara hvað einkennir hinn auðmjúka leiðtoga. Fræðimennirnir Comer og Hayes telja að auðmýkt feli í sér þrjá þætti:

-          Að vera manneskjulegur (e. humannes)

-          Að vera berskjölduð/berskjaldaður (e. vunerability)

-          Getan til að sjá eigin afrek í réttu ljósi

 

Höfundur greinarinnar er Guðjón Ingi Guðjónsson en hann er starfsmaður Þekkingarseturs um þjónandi forystu. Greinina má nálgast á heimasíðu Þekkingarseturs:

http://thjonandiforysta.is/2014/03/14/audmykt-til-arangurs-hinn-hljodlati-eiginleiki-farsaellar-forystu/

 

kveðja,

Bryndís Guðmundsdóttir

Yfirþroskaþjálfi Stjörnugróf

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.