Alþjóðadagur fatlaðra
Í dag er Alþjóðadagur fatlaðra og er hann haldinn hátíðlegur með ýmsum hætti hjá hagsmunasamtökum fatlaðra hér á landi.
Við óskum handhöfum Múrbrjótsins innilega til hamingju og fögnum öllum áföngum sem náðst hafa í réttindabaráttu fatlaðs fólks.
Hvatningarverðlaun ÖBÍ eru einnig afhent í dag og óskum við handhöfum þeirra innilega til hamingju.