Bjarkarás bloggar

Komið þið sæl.

Vikuna 1.-5.júni hefur staðið yfir heilsuvika hjá okkur hérna í Grófinnni.

Nokkrir starfsmenn tóku að sér að vera í nefnd og hafa þeir aðilar staðið sig frábærlega bæði  í undirbúningi og við framkvæmd.

Dagskrá vikunnar bauð m.a. upp á daglegar gönguferðir, útileiki, fræðslu  og boltaíþróttir.

Svo langar okkur að segja frá því, að til okkar er komin nýr matráður, Kristín Júlía Pálsdóttir. Við bjóðum Kristínu velkomna til starfa og okkur hlakkar til að fá gott að borða hjá þeim Kristínu og Svönu. Rikku okkar þökkum við innilega fyrir samstarfið og óskum henni alls þess besta.

Brosum framan í lífið og þá mun lífið brosa við þér.

Heilsuvika 1 050615Heilsuvika 2 050615

Starfsdagur 1 050615Kristin Matradur 060615Heilsunefndin050615Ganga 050615

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.