Pistill Ólafs Pálssonar „ekki við sama borð“

Ég var að lesa áhugaverðan pistil á netmiðlum eftir Ólaf Páll Jónsson dósent í  heimspeki við HÍ. Þar skrifar Ólafur um um ferðaþjónustu fatlaðra og segir m.a. að markmiðið með almenningssamgöngum sé að fólk geti tekið þátt í lífi samfélagsins. Hann bendir á að málið snúist ekki bara um þessa tilteknu þjónustu fyrir afmarkaðan hóp heldur um réttlæti í samfélaginu.

Ég hvet fólk til að lesa þennan psitil sem mér finnst þarft innlegg í umræðuna. Hann var birtur á samfélagsmiðlinum kjarninn.is mánudaginn 26. janúar 2015 og deilt á facebook.

 

Erna Einarsdóttir

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.