Eurovisionstemning í Bjarkarási

Góðan daginn. Við í Bjarkarási ætlum að hafa sannkallaða Euorvisionstemningu þessa vikuna. Við erum búin að útbúa veggspjöld fyrir báðar undankeppnirnar og ætlum að hafa kosningu um hvaða lög komast áfram í aðalkeppnina á laugardaginn. Á föstudaginn mun öll Grófinn hittast hérna í Bjarkarási og halda Eurovision partý.  

 

Að sjálfsögðu höldum við með Maríu!

 

Bestu kveðjur frá margmiðlunarhópnum í Bjarkarási. 

 

Maria OlafsStigatafla

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.