Haustmarkaður Áss styrktarfélags

Markaðurinn verður haldinn fimmtudaginn 6. september kl. 13:30 - 16:30 í Stjörnugróf 7-9.

Þar verður lífrænt ræktað og ljúffengt grænmeti til sölu ásamt vörum frá Ási vinnustofu.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.