Opnun Litirnir - myndlistasýning, List án landamæra

Ás vinnustofa tekur þátt í List án landamæra með opnun á Litirnir - myndlistasýningu þar sem sýnd eru verk unnin í Ási. Sýningin verður haldin í Ögurhvarfi 6 og mun standa til 31.október. 

 

Sama dag verður opnun á Litirnir - vinnustofa milli 15.00 og 16.00 þar sem gestum stendur til boða að mála með þeim aðferðum sem notaðar voru við verkin sem sýnd eru á Litirnir - myndlistasýning.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.