Áfallaáætlun

Ás styrktarfélag hefur unnið áætlun fyrir félagið í heild sem er meðal annars til leiðbeiningar um viðbrögð við inflúensu A(H1N1)v. Hægt er að lesa sér nánar til um þessa áætlun hér.