Fræðsluáætlun 2017- 2018

 

Fræðsluáætlun veturinn 2017-2018

September

 • Skyndihjálp-Upprifjun, þriðjudaginn 19. september kl. 16:30-19:30. Staðsetning Ögurhvarf 6. Námskeið fyrir leiðbeinendur sem hafa sótt grunnnámskeið í skyndihjálp. Endurnýja þarf skírteini á tveggja ára fresti.

Október

 • Nýliðafræðsla, 2.og 3. október kl.8.30-13.00 og 12.00-16.00. Staðsetning Ögurhvarf 6, Kópavogi. Dagskrá send út síðar.
 • Innleiðing, þjónandi leiðsögn fyrir starfsfólk búsetu kl.13.00-16.30. Hópur I, tvö skipti. Staðsetning Ögurhvarf 6.
 • Starfsdagur fyrir leiðbeinendur í Stjörnugróf 27.okt. Staðsetning í Stjörnugróf 7 og 9.
 • Starfsdagur fyrir leiðbeinendur í Lyngási. Auglýst síðar.

Nóvember

 • Innleiðing-lok, Þjónandi leiðsögn fyrir stjórnendur kl. 13.00-16.30. Staðsetning Ögurhvarf 6.
 • Starfsdagur fyrir leiðbeinendur í Ögurhvarfi. Auglýst síðar.

Janúar

 • Innleiðing, þjónandi leiðsögn fyrir starfsfólk búsetu kl.13.00-16.30. Hópur II, tvö skipti. Staðsetning Ögurhvarf 6.
 • Grunnnámskeið í skyndihjálp, þrjú skipti. Staðsetning Ögurhvarf 6. Dagsetningar og tími auglýst síðar.

Febrúar

 • Starfsdagur, starfsfólks Vinnu & virkniog dagþjónustu. Auglýst síðar
 • Sameiginlegur starfsdagur fyrir alla í Ás vinnustofu, Ögurhvarfi. Auglýst síðar

Mars

 • Skyndihjálp-Upprifjun, kl. 16:30-19:30. Staðsetning Ögurhvarf 6. Dagsetning auglýst síðar. Námskeið fyrir leiðbeinendur sem hafa sótt grunnnámskeið í skyndihjálp. Endurnýja þarf skírteini á tveggja ára fresti.

Apríl

 • Starfsdagur stjórnenda og ráðgjafa. Nánar auglýst síðar.

Maí

 • Innleiðing – lok, Þjónandi leiðsögn fyrir starfsfólk búsetu, Hópur I og II. Staðsetning Ögurhvarf 6, kl.13.00-16.30.

Júní

 • Nýliðafræðsla f. sumarstarfsmenn Ögurhvarfi 6. Dagsetningar og dagskrá send út síðar.

 

Við hvetjum starfsfólk til að sækja námskeið/fræðslu á vegum annara s.s. rannsóknarstofu í öldrunarfræðum, fræðsludagskrá BHM, Tölvumiðstöðvar fatlaðra, hjá SFR o.fl. Óskum um fræðslu skal koma til fræðslunefndar erna@styrktarfelag.is.