Skip to main content
search
0

Mikilvægt er að lesa þessa starfshætti vel.

Inngangur

  • Allir þurfa að vanda sig í vinnunni.
  • Mikilvægt er að hugsa um það.
  • Góðir starfshættir aðstoða okkur við að vinna með öðru fólki.

Hvers vegna góðir starfshættir?

  • Góðir starfshættir gera okkur að betri starfsmönnum.
  • Góðir starfshættir gera okkur að betri starfsfélögum.
  • Góðir starfshættir eru leiðbeinandi reglur í vinnunni.

Góðir starfshættir eru:

  • Að sýna öllu fólki virðingu.
  • Að vinna verkin sín vel.
  • Að tala ekki um einkamál annarra.
  • Að vinna með öðru fólki.
  • Að vera jákvæð og góð fyrirmynd.
  • Að fara á námskeið um vinnuna.

Góðir starfshættir geta verið fleiri en hér koma fram