Happdrætti

 

Árlega er dregið í happdrætti Áss styrktarfélags. Útdrátturinn fer fram í gegnum Sýslumann höfuðborgarsvæðisins. Stuðningur þeirra sem taka þá hafa gert félaginu kleift að sinna frumkvöðlastarfi allt frá stofnun þess 23. mars 1958.

 
Verðið á þátttökumiða eru 1500 kr og hægt er að nálgast þá á skrifstofu Ás, í gegnum netfangið styrktarfelag@styrktarfelag.is eða í lausasölu hjá sölumönnum. 

 

Dregið er 24.desember ár hvert og tölurnar birtar fyrir 10.janúar ár hvert. Vinningarnir eru skattfrjálsir og skal vitja þeirra innan árs. Hægt er að fá frekari upplýsingar í gegnum 414-0515

 

 

Vinningar í happdrætti Áss styrktarfélags

 

  2018

 

 

 

 1. vinningur: Opel Crossland X innvation, sjálfskiptur að verðmæti Kr. 3.720.000.

Miði númer 15491

 

2. - 8. vinningur: Heimilistæki frá Ormsson að andvirði       

 kr 200.000.  hver vinningur.   

 

Miðar númer 12328, 19126, 2717, 5064, 5675, 5432 og 7379

 

  Félagið óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar veittan stuðning.

 

 

 

 

Vinningsnúmer í happdrætti Áss styrktarfélags

 

  2017

 

 

 

 1. vinningur: Ssang Yong Tivoli 1.6 L árgerð 2018 frá Bílabúð Benna

 að andvirði kr 3.690.000.

Miði númer 8562

 

 

 2. - 8. vinningur: Heimilistæki frá Ormsson að andvirði       

 kr 200.000.  hver vinningur.      

      

Miðar nr. 1081  2448  11198  12217  13479  16147  17600  

 

  

 

 

 

 

Vinningsnúmer í happdrætti Áss styrktarfélags

 

  2016

 

 

 1. vinningur:  Opel Astra Enjoy 1.4 L árgerð 2017 frá Bílabúð Benna

     að andvirði kr. 3.490.000,- 

miði nr. 10254

 

 

 

  2. - 9. vinningur: Heimilistæki frá Ormsson að andvirði       

           kr. 200.000,-  hver vinningur.       

      

miðar nr:   397  8936  8998  10668  10958  11007  12502  19714 

 

 

 

 

 

 

 

 
 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.