Smiðjan, Bjarkarási

Smiðjan í Bjarkarási

Stjörnugróf 9

 

Í Smiðju er unnið skapandi starf með megin áherslu á listmunagerð úr leir, tré og gleri.  Listmuni þessa er hægt að skoða og kaupa í Smiðjubúð á opnunartíma Bjarkaráss, kl. 9 -16 alla virka daga.

 

                                                        


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.