Gjöf til Lyngáss

Fyrirtækið ECC og Umhyggja afhentu dagheimilinu Lyngás kínverskan nuddstól að gjöf, stóllinn er hannaður með forna kínverska nuddhefð að leiðarljósi.


Á myndinni eru: Kolbrún Stígsdóttir þroskaþjálfi, Birna Björnsdóttir forstöðuþroskaþjálfi, Hrefna Haraldsdóttir fjölskylduráðgjafi, Ómar Einarsson eiganda ECC, Þorgerður Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri Sjónarhóls, Hrefna Þórarinsdóttir yfirþroskaþjálfi, Leifur Bárðason og Jón Kristinn Snæhólm frá Umhyggju.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.