Gjöf til Lyngáss
Fyrirtækið ECC og Umhyggja afhentu dagheimilinu Lyngás kínverskan nuddstól að gjöf, stóllinn er hannaður með forna kínverska nuddhefð að leiðarljósi.
Á myndinni eru: Kolbrún Stígsdóttir þroskaþjálfi, Birna Björnsdóttir forstöðuþroskaþjálfi, Hrefna Haraldsdóttir fjölskylduráðgjafi, Ómar Einarsson eiganda ECC, Þorgerður Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri Sjónarhóls, Hrefna Þórarinsdóttir yfirþroskaþjálfi, Leifur Bárðason og Jón Kristinn Snæhólm frá Umhyggju.