Aðalfundur

Aðal-fundur félagsins var haldinn mið-viku-daginn 15. mars á Grand hóteli, og fór hann fram með hefð-bundnum hætti. Reikningar voru lagðir fram og sam-þykktir af fundar-mönnum. Stjórn er ó-breytt og upp-stillingar-nefnd var endur-kjörin.

Kjörnir voru tveir vara-skoðunar-menn, Guð-laug Svein-bjarnar-dóttir og Hörður Sig-þórs-son.  Sam-þykkt var hækkun ár-gjalds í kr. 2000. 

Að loknum aðal-fundar-störfum hlýddu fundar-menn á erindi Hönnu Láru Steinsson félags-ráðgjafa,  “Tengsl Down´s heil-kennis og Alz-heimers-sjúkdóms”. Að honum loknum svöruðu hún og Jón Snæ-dal, yfir-læknir á LSH, Landa-koti fyrir-spurnum. Var fyrir-lestur Hönnu Láru mjög fróð-legur og margar fyrir-spurnir bárust að honum loknum. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.