Hvað viltu gera í sumarfríinu?
Frábært og hæft starfsfólk. Spennandi og skemmtileg dagskrá
Í sumar eru 3 valkostir í boði:
1. Vikudvöl í Munaðarnesi 22. - 29. júní
2. Svíþjóð/Kaupmannahöfn 30. júní - 7. júlí / 7. júlí - 14. júlí
3. Ferð til Þýskalands eða Ítalíu um mánaðarmótin júní - júlí.
Umsóknarfrestur er til 28. apríl og umsóknum verður svarað fyrir 1. maí
Upplýsingar veitir Guðrún Hallgrímsdóttir , þroskaþjálfi
netfang: gunnahall@gmail.com
sími: 843 0777