Vel lukkuð námsferð

Dagana 18.- 21. apríl 2007 dvaldi starfsfólk Lyngáss í Cambridge í Bretlandi í þeim tilgangi að kynna sér málefni barna með fötlun þar í landi. Starfsfólkið heimsótti hinar ýmsu stofnanir, þar á meðal listasmiðju, dagvistun, framhaldsskóla og grunnskóla.

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira []

Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi

Tækifæri og tálmar

 

Kynning á niðurstöðum rannsóknar R.K.H.Í sem unnin var að beiðni

Landssamtakanna Þroskahjálpar og náði til leikskóla, grunnskóla, og framhaldsskóla

 

23. maí 2007 kl. 13.00 – 16.00

 í Skriðu Kennaraháskóla Íslands

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.