Ný fræðslunefnd hefur tekið til starfa

Ný fræðslunefnd hefur tekið til starfa hjá Styrktarfélagi vangefinna. Í henni sitja Laufey Gissurardóttir, starfsmannastjóri. Sigríður Kristjánsdóttir yfirþroskaþjálfi í Víðihlíð og Valgerður Unnarsdóttir yfirþroskaþjálfi í Bjarkarási.  Okkur langar að byrja á því að kynna þá dagskrá sem komin er varðandi námskeið, fundi og starfsdaga.

Smellið á sjá nánar hér að neðan til að sjá dagskrá vetrarins

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.