Könnun á högum fólks með þroskahömlun 45 ára og eldra

                          

Í tilefni af Evrópuári jafnra tækifæra ákvað félagsmálaráðuneytið að veita styrki til félagasamtaka úr verkefnasjóði til verkefna sem hafa það að markmiði að vinna að almennri og víðtækri vitundar­vakningu í samfélaginu um mismun á grundvelli kyns, öldrunar, kynþáttar, fötlunar, kynhneigðar og trúar.    Rýnihópurinn 3

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.