Lyklar afhentir íbúum Langagerðis
Formleg afhending lykla til íbúa Langagerðis 122 fór fram miðvikudaginn 30. apríl síðastliðinn. Þar var margt um manninn og almennt talið að um glæsilega byggingu sé að ræða sem stenst nýjustu kröfur um gæði húsnæðis fyrir fólk með fötlun. |
|