Lyklar afhentir íbúum Langagerðis

Formleg afhending lykla til íbúa Langagerðis 122 fór fram miðvikudaginn 30. apríl síðastliðinn. Þar var margt um manninn og almennt talið að um glæsilega byggingu sé að ræða sem stenst nýjustu kröfur um gæði húsnæðis fyrir fólk með fötlun.  
 Húsið 1

Lesa meira []

50 ára afmæli félagsins fagnað

var haldin í Gullhömrum þann 20. apríl síðastliðinn. Á sjöunda hundrað mættu á þennan merka viðburð og greinilegt að félagið á sér marga velunnara og trygga félagsmenn.

Blikandi stjörnur

Gísli Einarsson sá um veislustjórn. Ýmis skemmtiatriði voru á dagskrá. Má þar helst nefna söngflokkinn Blikandi stjörnur og leikhópinn Perluna. Hjörleifur Valsson, fiðluleikari, lék undir borðum og Greifarnir spiluðu fyrir dansi.

 

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.