Sumarmarkaður Áss 14. júní

Sumarmarkaður Áss styrktarfélags var haldinn í grófinni 14. júní síðastliðinn. Dagurinn var vel heppnaður, veðrið yndislegt og voru margir sem lögðu leið sína á markaðinn.  
úti á útimarkaði

Lesa meira []

Ný heimasíða!

Nú hefur ný heimasíða félagsins litið dagsins ljós, enda óhjákæmileg aðgerð í kjölfar nafnabreytinga á félaginu. Töluverð vinna hefur verið lögð í þessa síðu og stuðlað að því að gera hana eins aðgengilega og einfalda og framast er unnt.

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.