Reykjavíkur maraþon Glitnis

 Maraþon

Ás styrktarfélag þakkar öllum þeim sem hlupu í nafni félagsins og einnig þeim sem ákváðu að heita á hlauparana. Ykkar stuðningur skiptir miklu máli. Smellið á meira hér að neðan til að sjá nokkrar myndir frá hlaupinu.

Lesa meira []

Ráðstefna um notendastýrða þjónustu

Þann 27. september næst komandi verður haldin ráðstefna á Grand hóteli um notendastýrða þjónustu. Við kvetjum sem flesta til að mæta, enda dagskráin vönduð og málefnið þarft. Nánari upplýsingar um dagskránna finnur þú hér

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.