Aðalfundur Áss styrktarfélags

 Helga Hjörleifsdóttir, Sigurður Þór Sigurðsson, Jón Torfi Jónasson

Aðalfundur Áss styrktarfélags var að þessu sinni haldinn í Bjarkarási þann 17. mars og hófst kl. 20:00. Um 80 manns sóttu fundinn. Dagstofnanir félagsins sáu um glæsilegar veitingar í boði félagsins.

Lesa meira []

Námskeið í Breyttum lífsstíl

Hollt og gottNæsta námskeið í Breyttum lífsstíl hefst 20. apríl næstkomandi.  Námskeiðið er hefðbundið 8 vikna átaksnámskeið sem er aðlagað að fólki með þroskahömlun.  Þjálfari frá World Class er Geir Gunnar Markússon og þroskaþjálfi frá Ási styrktarfélagi er Sigríður Kristjánsdóttir. 

Lesa meira []

Sumardvöl 2009

Hestar 21. júníÍ sumar býður Ás styrktarfélag upp á sumardvöl á Suðurlandi.  Við höfum fengið aðstöðu í splunkunýju húsnæði Bergmáls, Bergheimum sem er í landi Sólheima í Grímsnesi.

Lesa meira []

Aðalfundur

Ás styrktarfélag heldur aðalfund sinn í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, þriðjudaginn 17. mars kl. 20:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.