Aðalfundur Áss styrktarfélags

 

jontorfi 
Helga Hjörleifsdóttir, Sigurður Þór
Sigurðssson og Jón Torfi Jónasson

Aðalfundur Áss styrktarfélags

var að þessu sinni haldinn í Bjarkarási þann 17. mars og hófst kl. 20:00. Um 80 manns sóttu fundinn. Dagstofnanir félagsins sáu um glæsilegar veitingar í boði félagsins.

Á dagskrá voru almenn aðalfundarstörf.

Sigurður Þór Sigurðsson var endurkjörinn formaður félagsins. Helga Hjörleifsdóttir og Jón Torfi Jónasson hættu í aðalstjórn eftir margra ára setu. Félagið þakkar þeim vel unnin störf í þágu þess. Sigurður Sigurðsson og Bergur Bergsson fóru upp í aðalstjórn úr varastjórn, en í þeirra stað

Aðalfundur 2009 
Aðalfundur 2009, Bjarkarási

voru kosnar þær Eyrún Jónsdóttir og Elín Hannesdóttir.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.