Námskeið - Að vera öruggur.

 Ás styrktarfélag, Fjölmennt og Landsamtök Þroskahjálpar bjóða uppá spennandi námskeið, fyrir 20 ára og eldri, "Að vera öruggur". Á námskeiðunum munu þátttakendur læra að greina kynferðislega misnotkun og hvað sé hægt að gera til þess að tryggja öryggi sitt sem best.

Frekari upplýsingar um námskeiðið má finna hér

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.