Samningur við Velferðarsvið Reykjavíkurborgar

 

Þann 20. mars sl. skrifaði Ás styrktarfélag undir samning við Velferðasvið Reykjavíkurborgar um félagslega þjónustu. Samningurinn er til eins árs og nær til 15 einstaklinga sem auk þess fá þjónustu frá frekari liðveislu. Markmiðið með samningnum er að samþætta þjónustuna og gera hana aðgengilegri fyrir notendur. 

 
Tekist í hendur 
   Skrifað undir samning við Velferðarsvið Reykjavíkurborgar

   
   
   
   

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.