Styrkur til félagsins

Velferðarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum þann 11. febrúar sl. styrk til félagsins að fjárhæð kr. 900.000, sem verður afhentur um miðjan mars.

Félagið hefur oft áður notið styrkja frá Reykjavíkurborg og þakkar kærlega stuðninginn og þann hug sem honum fylgir.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.