Sumardvöl 2009

 

Hestar 21. júníÍ sumar býður Ás styrktarfélag upp á sumardvöl á Suðurlandi.  Við höfum fengið aðstöðu í splunkunýju húsnæði Bergmáls, Bergheimum sem er í landi Sólheima í Grímsnesi.

Aðbúnaður innandyra er frábær, öll herbergi með eigin wc og sturtu.  Einnig er sameiginleg aðstaða rúmgóð og býður upp á óendanlega möguleika.

 

Boðið verður upp á vikudvalir á tímabilinu 26. júní til 17. júlí.  

 

Umsóknarfrestur er til 20. mars og verður umsóknum svarað fyrir 27. mars.

Þátttökugjald er kr. 75.000 pr.vika.  Innifalið eru ferðir, gisting og fæði.

Nánari upplýsingar eru hér

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.