Breyttur lífsstíll

 

Breyttur lífsstíll

Átaksnámskeiðið Breyttur lífsstíll hófst mánudaginn 20. apríl.  Fyrsti tíminn fór í mælingar auk þess sem farið var í fræðslu og yfir æfingarprógramið.   Þátttakendur eru hressir og ætla að taka á því á þessu námskeiði.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.