Skyndihjálparnámskeið

 

Skyndihjálparnámskeið

Á þessu ári hafa verið haldin þrjú grunnnámskeið í skyndihjálp fyrir starfsmenn Bjarkaráss og Áss vinnustofu, sem ekki geta nýtt sér almenn námskeið. Einnig hefur verið haldið eitt upprifjunarnámskeið og það næsta verður 3. apríl. Ákveðið hefur verið að halda eitt grunnnámskeið eftir páska eða 16. og 17. apríl.

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast grunnfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum. Lengd námskeiðsins er 6 kennslustundir.

 

 

Skyndihjálparnámskeið, hópmynd Skyndihjálp

 

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.