Starfsdagur í Lækjarási
Föstudaginn 17.apríl verður starfsdagur í Lækjarási og Húsinu.
Fyrir hádegi ætla Erna Einarsdóttir starfsmannastjóri og Laufey Gissurardóttir ráðgjafaþroskaþjálfi að vera með öldrunarfræðslu.
Eftir hádegi ætla starfsmenn að skoða ýmsa staði á höfuðborgarsvæðinu.
Lækjarás og Húsið verða lokað fyrir almennri starfsemi þennan dag.