Sumarlokanir

 

Lyngás
lokar í eina viku í fyrsta skipti núna í sumar,
vikuna 13. júlí - 17. júlí

Ás vinnustofa
lokar í tvær vikur í fyrsta skipti núna í sumar,
dagana 20. júlí - 31. júlí

Bjarkarás
lokar dagana 29. júní - 17. júlí

Lækjarás
lokar dagana 6. júlí - 17. júlí


Skrifstofan
verður lokuð frá 6. júlí til og með 17. júlí

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.