Lækjaráspósturinn
Lækjaráspósturinn fyrir mai 2009 er komin út. Hægt er að nálgast hann HÉR
Lækjaráspósturinn fyrir mai 2009 er komin út. Hægt er að nálgast hann HÉR
Dagana 22. - 26. apríl lögðu leiðbeinendur í Bjarkarási land undir fót og héldu til Boston, Ma í Bandaríkjunum. Þeir heimsóttu vinnustaði fólks með þroskahömlun í nágrenni Boston, skoðuðu borgina og kynntu sér lítillega verslun á svæðinu.
Starfsdagur var í Lækjarási 17.apríl síðastliðinn. Fyrir hádegi voru Erna Einarsdóttir og Laufey Gissurardóttir með öldrunarfræðslu sem var mjög áhugaverð. Þær ræddu um heilabilun bæði almennt og hjá fólki með Down's.