Bleikur dagur 16.október 2009

Bleikur dagur á ÁsiÍ dag var haldinn bleikur dagur í Ási vinnustofu og skapaðist góð stemming hjá öllum.  Margir mættu í sínu fínast bleika dress og skemmtu sér vel. Spilað var bingó og auðvitað voru bleikir vinningar. Einnig var boðið uppá bleikt meðlæti í kaffinu og eitthvað var um smá bleikt í hádegismatnum (sem vakti mismikla lukku).

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.