Bólusetning vegna inflúensu A(H1N1)v

Bólusetning starfsfólks í búsetu hófst 16. október síðast liðinn.  Í samráði við heilsugæsluna var tekin sú ákvörðun að bólusetja einnig starfsmenn í dagþjónustu til að reyna að koma í veg fyrir smit frá starfsmönnum til þeirra þjónustuþega sem eru með skilgreinda undirliggjandi sjúkdóma. 

Bólusetning þeirra sem eru með undirliggjandi sjúkdóma hefst þann 2. nóvember næstkomandi en bókun hefst fyrir þá tíma þann 22. október.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.