Vegna Inflúensu A(H1N1)v

Ás styrktarfélag útbjó bækling vegna þeirra inflúensu sem er í gangi þessa dagana.  Bæklingurinn er ætlaður öllu starfsfólki félagsins og var bæklingurinn afhentur dagana 12. - 14. október síðast liðinn.  Einnig er hægt að nálgast bæklinginn hér

Einnig viljum við vekja athygli á upplýsingum frá Landlækni um viðbragðsáætlun almannavarna vegna inflúensu A(H1N1)v sem sjá má hér

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.