Helgarkveðjur frá Lyngási
Hafið það gott um verslunarmannahelgina!
Hafið það gott um verslunarmannahelgina!
Tómas, Halli Bjössi, Klara, Kristbjörg,
Ragna Sif og Sigrún í Árbæjarsafninu
Gústa og Dja
Erum mætt aftur til starfa syngjandi kát!
Kveðja frá öllum á Lyngási
opnum aftur 19. júlí :)
Halli Bjössi og Adam Siggi Örn, Bjössi og Elberg
Strákarnir á D-stofu fóru í Húsdýragarðinn í góða veðrinu
Helena afmælisbarn að skoða blóm en hún varð 5 ára þennan dag