5 ára starfsafmæli

5 ára starfsafmæli

Hrund, Viktoryia, Anna Herdís, Elísa og Alma fagna á þessu ári 5 ára starfsafmæli og var þeim afhend rós og hjarta í því tilefni.

Lesa meira []

Opið hús 22. október 2010

Auglýsingin opið hús 2010 Ás

 

Ás vinnustofa, Brautarholti 6 verður með opið hús þann 22. október næstkomandi. 

Þar gefst tækifæri til að kynna sér starfsemi Áss vinnustofu og skoða þær vörur sem þar eru framleiddar.

Klukkan 14:00 verða afhentar viðurkenningar fyrir 20 ára starf. 

Opnunartími: 13:00 (1:00) — 15:30 (3:30)

Kaffi og kleinur       

Kær kveðja og hlökkum til að sjá ykkur

Starfsfólk Áss vinnustofu

Með því að smella á myndina er hægt  að prenta út auglýsinguna.

Lesa meira []

Setrið eins árs.

Þann 8.október var eitt ár liðið frá því að starfsemi Hússins flutti í Lækjarás. Í leiðinni var skipt um nafn og varð Setrið fyrir valinu. Af því tilefni buðu Nína og María uppá óvænta veislu og hélt María ræðu þar sem meðal annars kom fram þakklæti til allra í Lækjarási fyrir að taka svona vel á móti þeim úr Húsinu. Setrið 1 árs


 

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.