Opið hús 22. október 2010

Auglýsingin opið hús 2010 Ás

 

Ás vinnustofa, Brautarholti 6 verður með opið hús þann 22. október næstkomandi. 

Þar gefst tækifæri til að kynna sér starfsemi Áss vinnustofu og skoða þær vörur sem þar eru framleiddar.

Klukkan 14:00 verða afhentar viðurkenningar fyrir 20 ára starf. 

Opnunartími: 13:00 (1:00) — 15:30 (3:30)

Kaffi og kleinur       

Kær kveðja og hlökkum til að sjá ykkur

Starfsfólk Áss vinnustofu

Með því að smella á myndina er hægt  að prenta út auglýsinguna.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.