"Systkini fatlaðs fólks: Persónuleg reynsla í samfélagslegu ljósi“.

FFA,  fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, stendur fyrir fræðslukvöldi  að Háaleitisbraut 13, 4. hæð fimmtudaginn 27. janúar kl. 20.00.

 

Á fræðslukvöldið kemur Olga B. Jónsdóttir, félagsráðgjafi og MA í fötlunarfræði og kynnir niðurstöður rannsóknar sem hún gerði í tengslum við MA ritgerð sína: "Systkini fatlaðs fólks: Persónuleg reynsla í samfélagslegu ljósi“.

 

Allir áhugasamir velkomnir – ekkert þátttökugjald.

 

FFA – fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur; samstarfsverkefni Landssamtakanna Þroskahjálpar, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Áss styrktarfélags og Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra.


Lesa meira []

Sameiginlegur forstöðumannafundur

Fyrsti sameiginlegi fundur forstöðumanna var haldinn í dag og var dagskráin fullskipuð og var m.a. unnið eftir miðlunaraðferð um leið félagsins að áframhaldandi frumkvöðlastarfi og nýjungum. Hér er Þóra framkvæmdastjóri að fara yfir afraksturinn.

Þóra og miðlunaraðferð

Lesa meira []

Happdrætti Áss styrktarfélags

Dregið hefur verið í happdrætti Áss styrktarfélags 2010.

1. vinningur - Volkswagen Golf, kr. 3.490.000,-

  • 19450

2. - 8. vinningar - Heimilistækjavinningar, kr. 230.000,- hver

  • 2384
  • 11762
  • 15506
  • 16999
  • 4450
  • 14944
  • 16181

Félagið óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar jafnframt veittan stuðning.


 

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.