Gróðurhúsið Bjarkarás, Pottaplöntur og sumarblóm

Mynd gróðuhús maí 2011

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kryddjurtir/matjurtir eru: Steinselja, Kóriander, Basil, Timian, Salvía, Piparmynta, Sítrónumelissa, Belgbaunir, Mini tómatar og Mini paprika  - Verð 800 kr. 

 

Sumarblóm eru: Lobelia, Petúnía, Refahalar, Puntstrá og sólblóm, verð 800 kr. Hádegisblóm, verð 85 kr.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira []

Bjarkaráspistill

Bjarkaráspistill vika 19 mynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi


Lesa meira []

Fréttabréf Lyngáss

Fréttabréf Lyngás 0511 Mynd 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn á prentvænu formi


 

 

 

Lesa meira []

Stofnun ársins 2011

Til hamingju ! Ás styrktarfélag var í 4 sæti yfir stofnun ársins í flokki stærri fyrirtækja sem er frábær árangur.

Könnuninni er gerð góð skil í blaði SFR og þar má finna upplýsingar um einkunn allra stofnananna sem tóku þátt. Röðun í fyrstu 5 sætin var:

1.      Sérstakur saksóknari

2.      Ríkisskattstjóri

3.      Landgræðsla ríkisins

4.     Ás styrktarfélag

5.      Fjölbrautarskólinn í Garðabæ

Lesa meira []

Eldvarnir og notkun slökkvutækja

Ás styrktarfélag hélt fræðslu fyrir starfsfólk um eldvarnir og notkun slökkvutækja dagana 4. og 10. maí. Fræðslan var á vegum Landsamtaka slökkvuliðsmanna og var bæði gagnleg og skemmtileg. Ef ýtt er á meira má sjá fleiri myndir.   Eldvarnir

Lesa meira []

Sumar í borg

Þróunarverkefnið, „Sumar í borg“ tókst mjög vel í fyrra og var mikil ánægja með það hjá þátttakendum. Sumarið verður notað til þess að þróa tilboðið enn frekar. Markmiðið er að auka fjölbreytni í sumarleyfistilboðum  og koma þannig betur til móts við mismunandi þarfir. „Sumar í borg“ gefur fólki í búsetuþjónustu hjá félaginu kost á að vera „ferðamenn" á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.

 

 

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.