Styrkur frá Pokasjóði

Ás stryktarfélag sótti um styrk í Pokasjóð til að styðja við sumardvalir á vegum félagsins. Að þessu sinni bárust um fjórða hundruð umsóknir til sjóðsins en félagið fékk þær ánægjulegu fréttir að ákveðið var að styrkja verkefni þess með 500.000.- kr. framlagi.

 

Styrkurinn var afhentur þann 15. maí í Salnum í Kópavogi og félagið þakkar Pokasjóði kærlega fyrir stuðninginn.

 

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.