Afmælishátíð Stjörnugróf 7-9

Mynd afmæli Stjörnugróf 0811

 

Föstudaginn 26. ágúst héldu Lækjarás og Bjarkarás upp á 30 og 40 ára afmæli sín. Fjöldi góðra gesta kom og fagnaði þessum merku tímamótum.

Margt var til gamans gert og má þar nefna lifandi tónlist, myndlist frá ýmsum listamönnum og grænmetismarkað.

  

 

Lesa meira []

Afmælishátið í Stjörnugróf

Afmælsimynd 0811

 

Í tilefni af 3o ára afmæli Lækjaráss og 40 ára afmæli Bjarkaráss verður afmælishátíð í Stjörnugróf 7-9 þann 26. ágúst n.k  á milli kl 14.00-17.00.

 

Tónlist, leikir, léttar veitingar og grænmetismarkaður

 

Lesa meira []

Reykjavíkurmaraþon

hlaupastyrkur mynd 1

Ás styrktarfélag þakkar þeim sem hlupu til styrktar félagsins í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir góðan stuðning. Þeim sem sýndu hlaupurunum hvatningu og stuðning með áheitum er einnig þakkað.

 

Áheitin renna til verkefnisins Breyttur lífstíll sem er átaksverkefni unnið í samvinnu við World Class. Á þeim námskeiðum er tekist á við breyttan lífstíl hjá fólki með þroskahömlun.

Lesa meira []

Hattadagur

Hattadagur allir

Í dag er hattadagur og hér má sjá hluta af hópnum að syngja saman af innlifun :)

 

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.