Keilumót STÁSS

Starfsmannafélagið hélt Keilumót fimmtudaginn 6. október 2011 í Keiluhöllinni við Öskjuhlíð. Vinnustaðir kepptu sín á milli og voru fimm lið mætt til leiks. Að þessu sinni fengu starfsmenn í Frekari liðveislu bikarinn til varðveislu í eitt ár. Þátttakendur skemmtu sér vel og nú er bara að hvetja starfsmenn til að æfa í vetur og stefna á bikarinn að ári !

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.