Alþjóðadagur fatlaðra 3. desember 2011
Í tilefni Alþjóðdags fatlaðra verður líf og fjör á glæsilegri fjölskylduskemmtun í boði Áss styrktarfélags, Landssamtakanna Þroskahjálpar og Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.
ALLIR HJARTANLEGA VELKOMNIR
Endilega kynnið ykkur nánari dagskrá með því að ýta á meira