Styrkur frá Sniglum

Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar ákváðu þessi jól að skipta ágóða vegna sölu á jólaballi sínu milli okkar og Hollvina Grensásdeildar. Stefán Konráðsson Snigill nr. 1981 tók við gjöfinni fyrir hönd félagsins. Gjöfin kemur í góðar þarfir og þökkum við Sniglum kærlega fyrir hugulsemina í okkar garð. Styrkur frá Sniglum mynd 4

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.