Basar í Mjódd

Laugardaginn 31. mars verða starfsmenn Lækjaráss með bás í Mjóddinni frá kl. 12.00. Basarinn er til styrktar námsferð starfsmanna til Noregs vorið 2012. Þar verður ýmislegt til sölu m.a.:

  • Tertur
  • Lakkrís
  • Axlahlýjur
  • Flöskupokar
  • Kragar

Gerið góð kaup og styrkið Lækjaráss í leiðinni.

Lækjarás er dagþjónusta fyrir fullorðið fólk með þroskahömlun og er rekin af Ási styrktarfélagi.

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.