Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur

Að túlka óskir annarra“

  Ráðstefna haldin á vegum FFA

Grand hótel Reykjavík

miðvikudaginn 14. mars 

 

12.50-13.00    Setning

Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar 

13.00 -13.30   Sjálfræði og þroski, um mikilvægi tjáningar

Ástríður Stefánsdóttir, dósent við menntavísindasvið HÍ 

13.30-14.10    Einstaklingsbundin aðstoð við sjálfsákvörðun fyrir fólk með þroskahömlun – aðferðarfræði JAG miðstöðvarinnar í Svíþjóð

 Cecilia Blanck forsvarmaður JAG miðstöðvarinnar um NPA í Svíþjóð  

14.10-14.40   Táknmálstúlkun hjálp eða sjálfræði?

Valgerður Stefánsdóttir forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar   

14.40-15.00  Kaffi 

15.00-15.30    Að tjá  óskir sínar  með stuðningi

Gísli Björnsson háskólanemi / Auður Finnbogadóttir aðstoðarmaður 

15.30 -16.00   Réttindagæsla fyrir fatlað fólk – persónulegir talsmenn

Rún Knútsdóttir lögfræðingur á réttindasviði velferðaráðuneytisins 

16.00-16.30   Skyldur þeirra sem falið er að  vernda  gerhæfi fatlaðs fólk                        

Helga Baldvins- Bjargardóttir réttindagæslumaður í Reykjavík 

 

SKRÁNING ÞÁTTTÖKU Á asta@throskahjalp.is eða í

síma 588-9390

EKKERT ÞÁTTTÖKUGJALD

 

Að FFA standa Ás styrktarfélag, Landsamtökin Þroskahjálp, Sjálfsbjörg landsamband, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.