Sumarmarkaður í Stjörnugróf

Fimmtudaginn 23. ágúst s.l. var haldinn sumarmarkaður við Bjarkarás. Selt var dýrindis grænmeti úr gróðurhúsi Bjarkaráss og Ás vinnustofa var með sína heimsfrægu klúta og handklæði til sölu.

Í sölutjaldi spilaði hljómsveitin Illgresi og skapaði frábæra sveita- og markaðsstemningu. Í Lækjarási voru seldar vöfflur með kaffinu. 

Markaðurinn tókst í alla staði vel, þrátt fyrir úrhellis rigningu í lokin. 

Lesa meira []

Fréttabréf

Fréttabréf 0812 mynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sjáið þið fréttabréfið í prentvænu formi


Lesa meira []

Reykjavíkurmaraþon

Ás styrktarfélag þakkar öllum þeim sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar félaginu.

Einnig bestu þakkir til allra þeirra sem hvöttu hlauparana og styrktu með áheitum.

Lesa meira []

Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþonið verður hlaupið núna á laugardaginn, 18. ágúst. Við viljum vekja athygli á starfssemi Áss styrktarfélags og hvetja fólk til að heita á það frábæra fólk sem ætlar að hlaupa í nafni félagsins.

 

htt://hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/6302690759

Reykjavíkurmaraþon 0812

 

 

 

 

 

 

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.